Math Problem Statement

Anna og Baldur hlaupa saman hálfmaraþon á þægilegum hlaupahraða, 2,5 m/s, en Baldur stoppar lengur en Anna í drykkjarpásu seint í hlaupinu svo hún er komin 25 m á undan honum. Þegar Anna á eftir 40 m að endamarkinu kallar hún til Baldurs að gefa í svo að þau geti komið í mark á sama tíma. (a) Hvaða fasta hröðun hjá Baldri leiðir til þess að þau komi í mark á sama tíma?

Solution

Ask a new question for Free

By Image

Drop file here or Click Here to upload

Math Problem Analysis

Mathematical Concepts

Kinematics
Constant acceleration

Formulas

Equation of motion with constant acceleration

Theorems

-

Suitable Grade Level

High school